Fangelsin út á land og međferđarheimilin.

Á undanförnum árum hafa međferđarstofnanir veriđ reknar af  fólki međ engan metnađ og komiđ sjálft uppúr göturćsinu, m.a. starfsmenn í byrginu og mótorsmiđjunni og fl.

Stór hluti af skjólstćđingum međferđarstofnana  og unglingaheimila stundar vćndi og eđa innbrot til ađ framfleita sér, ţessu ţarf ađ breita en fangelsimálastofnun er á villigötu í uppbyggingu nýrra úrrćđa fyrir ţetta fólk virđast vilja setja ţađ í eitt stórt fangelsi  viđ hliđ Davíđs  viđ Rauđavatn.

Nú ţegar háttvirtur sjávarútvegsráđherra Hr. Jón Bjarnasson er ađ smíđa nýtt frumvarp m.a. um strandveiđar ćttu sveitastjórnarmenn ađ undir búa tilbođ í uppbyggingu fyrir unga afbrotamenn.

Mörg sveitafélög hafa lausar íbúđir og atvinnuhúsnćđi sem ţarf ađ blása lífi í eftir mikinn samdrátt og fólksflótta ađ undanförnu. Hér er um  ađ rćđa stórt sóknarfćri í uppbyggingulandsbyggđar og til bjargar ungu fólki  sem sér ekki fram á bjarta framtíđ.

 


mbl.is Sveitarfélög bjóđi í fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bernharð Hjaltalín

Höfundur

Bernharð Hjaltalín
Bernharð Hjaltalín
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband