4.4.2010 | 06:38
Þetta er lítið mál
Álfheiður virðist vera að búa til eitthvað mál, en aðalmálið sem gerir hana vanhæfa sem ráðherra er að ráða vinkonu sína sem yfirmann í hinu nýja sjúkrahúsi. Það vita allir að Steingrímur Arason er vel þokkaður kerfiskarl.
Er ekki eiginkona Svavars að komast á eftirlaun eins og Jóhanna, er ekki þeirra tími að koma.Ég hefði ráðið vel menntaða manneskju sem hefur þekkingu frumkvöðull á þessu sviði. Hér er um 5-8.ára verkefni framundan sem getur heppnast afar ílla og verið mjög kostnaðarsamt verði ráðið til starfsins fólk með litla þekkingu.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Bernharð Hjaltalín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.