31.1.2011 | 06:58
Fangelsin út á land og meðferðarheimilin.
Á undanförnum árum hafa meðferðarstofnanir verið reknar af fólki með engan metnað og komið sjálft uppúr göturæsinu, m.a. starfsmenn í byrginu og mótorsmiðjunni og fl.
Stór hluti af skjólstæðingum meðferðarstofnana og unglingaheimila stundar vændi og eða innbrot til að framfleita sér, þessu þarf að breita en fangelsimálastofnun er á villigötu í uppbyggingu nýrra úrræða fyrir þetta fólk virðast vilja setja það í eitt stórt fangelsi við hlið Davíðs við Rauðavatn.
Nú þegar háttvirtur sjávarútvegsráðherra Hr. Jón Bjarnasson er að smíða nýtt frumvarp m.a. um strandveiðar ættu sveitastjórnarmenn að undir búa tilboð í uppbyggingu fyrir unga afbrotamenn.
Mörg sveitafélög hafa lausar íbúðir og atvinnuhúsnæði sem þarf að blása lífi í eftir mikinn samdrátt og fólksflótta að undanförnu. Hér er um að ræða stórt sóknarfæri í uppbyggingulandsbyggðar og til bjargar ungu fólki sem sér ekki fram á bjarta framtíð.
Sveitarfélög bjóði í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Bernharð Hjaltalín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.